Olof Verelius

Olof Verelius

Olof Verelius (12. febrúar 16183. janúar 1682), var sænskur rúnafræðingur, málfræðingur, fornfræðingur og sagnfræðingur, sem starfaði lengst í Uppsölum. Olof Verelius tók saman fyrstu íslensku orðabókina í Svíþjóð: Index linguo veterìs scytho-scandicæ sive gothico. Hann var einnig upphafsmaður þeirra hugmynda að Svíar væru „Hyperborear“. Aðstoðarmaður hans við íslenskunám og útgáfustörf var Íslendingurinn Jón Rúgmann.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Tubidy